Fréttir

Nýtt á Rafbók: Kennslumyndbönd

10

jún. 2020

Nýr flokkur hefur bæst við í safnið. Kennslumyndbönd. Þar inni eru nú fjögur myndbönd, Raföryggi-raflost, Ohms-lögmálið og fyrra og seinna lögmál Kirchoffs.

RTM 19

13

maí. 2020

Nýtt og leiðrétt hefti af REIT 19 er komið inn.

Ný hefti eru komin inn: RTM 18 og 19 auk útreikninga og svara

22

apr. 2020

Ný RTM hefti 10 og 13 og svarhefti RTM 10 hafa verið sett inn í bókasafnið, leiðrétt og yfirfarin

04

mar. 2020

RTM rafeindafræði hefti 1-19

07

ágú. 2019

Nú hafa öll RTM heftin 19 í Rafeindafræði verið uppfærð og yfirfarin. Í sér möppu, sem er í RTM möppunni, eru hefti sem innihalda reiknuð dæmi og svör. Að sjálfsögðu hvetjum við alla til að reyna að reikna dæmin áður en útreikningar og svör eru skoðuð....

Orðsending 1/84

17

maí. 2019

Orðsending 1/84 hefur verið sett upp í sér hefti og er aðgengileg í tveimur möppum, Handbækur og Námskeið.

Rafeindafræði

28

jan. 2019

Verið er að uppfæra bækur í RTM Rafeindafræði. Svörin eru tekin út úr bókunum og ný hefti með svörum og reiknuðum dæmum verða í sér möppu.

STR3 Loftstýringar

08

jan. 2019

Nýtt og endurbætt hefti í Loftstýringum er komið inn í STR möppu grunndeildar.

Íslenska Fjarskiptahandbókin 3

02

ágú. 2018

Ný bók er komin inn á vefinn, Íslenska Fjarskiptahandbókin 3 eftir Örlyg Jónatansson. Bókin er í handbókarmöppu safnsins.

Rafeindafræði 19. hefti Tyristorar

25

apr. 2018

Nýtt hefti er komið inn í möppu RTM, bæði í grunndeild og í rafeindavirkjun. Það er 19. og síðasta heftið í Rafeindafræði eftir Sigurð Örn Kristjánsson og fjallar þetta hefti um Tyristora.

Loading...