Fréttir

Ný hefti eru komin inn: RTM 18 og 19 auk útreikninga og svara

22

apr. 2020

Ný RTM hefti 10 og 13 og svarhefti RTM 10 hafa verið sett inn í bókasafnið, leiðrétt og yfirfarin

04

mar. 2020

RTM rafeindafræði hefti 1-19

07

ágú. 2019

Nú hafa öll RTM heftin 19 í Rafeindafræði verið uppfærð og yfirfarin. Í sér möppu, sem er í RTM möppunni, eru hefti sem innihalda reiknuð dæmi og svör. Að sjálfsögðu hvetjum við alla til að reyna að reikna dæmin áður en útreikningar og svör eru skoðuð....

Orðsending 1/84

17

maí. 2019

Orðsending 1/84 hefur verið sett upp í sér hefti og er aðgengileg í tveimur möppum, Handbækur og Námskeið.

Rafeindafræði

28

jan. 2019

Verið er að uppfæra bækur í RTM Rafeindafræði. Svörin eru tekin út úr bókunum og ný hefti með svörum og reiknuðum dæmum verða í sér möppu.

STR3 Loftstýringar

08

jan. 2019

Nýtt og endurbætt hefti í Loftstýringum er komið inn í STR möppu grunndeildar.

Íslenska Fjarskiptahandbókin 3

02

ágú. 2018

Ný bók er komin inn á vefinn, Íslenska Fjarskiptahandbókin 3 eftir Örlyg Jónatansson. Bókin er í handbókarmöppu safnsins.

Rafeindafræði 19. hefti Tyristorar

25

apr. 2018

Nýtt hefti er komið inn í möppu RTM, bæði í grunndeild og í rafeindavirkjun. Það er 19. og síðasta heftið í Rafeindafræði eftir Sigurð Örn Kristjánsson og fjallar þetta hefti um Tyristora.

Formúlusafn Rásakversins

22

feb. 2018

Ný handbók hefur bæst í safnið en það er formúlusafn, hluti af Rásakverinu eftir Björgvin Ingimarsson. Heftið heitir einfaldlega Formúlusafn Rásakversins og er að finna með handbókum.

RTM004 Hálfbylgjuafriðun

05

feb. 2018

Villa hafði slæðst inn í svörin á RTM004 Hálfbylgjuafriðun og er leiðrétt hefti komið inn í áfangamöppu.

Loading...