Velkomin í rafbókasafnið Rafbók.is

Rafbók.is er netbókasafn rafiðnaðarins, rafrænt skráarsafn með námsefni fyrir rafiðnaðarnema. Þar er einnig að finna handbækur sem nýtast rafiðnaðarmönnum og tengla á ýmsar gagnlegar síður sem tengjast rafiðnaði. Aðgangur að rafbók.is er öllum heimil og notendum endurgjaldslaus.

Það er nauðsynlegt að sækja um aðgang að safninu því aðeins skráðir notendur geta skoðað og náð í kennsluefni sem er á PDF formi. Í þessu netbókasafni eru nú yfir 200 hefti á íslensku.

Leiðrétting

19

feb. 2021

Lítil villa hafði slæðst inn í lausnarhefti RTM011. Hún hefur verið löguð og heftið er rétt núna.

ÍST HB 211 Spennujöfnun raflagna í iðnaði

01

feb. 2021

Ný handbók er komin í Rafbókarsafnið. ÍST HB 211 Spennujöfnun raflagna í iðnaði.

Loading...