Fréttir

Ný handbók, Spennujöfnun í byggingum

29

jan. 2018

Spennujöfnun í byggingum er handbók sem ætlað er að fylla upp í það tómarúm sem hefur verið í faglegu fræðsluefni sem fjallar um spennujöfnun í byggingum. Uppbygging raflagna og rafmagnsdreifingar er nær alveg eins í Svíþjóð og á Íslandi og var því nærtækast að fá...

Uppfærð hefti um afriðunardíóður og ljósadíóður eru komin í RTM möppu.

15

jan. 2018

Ný leiðrétt hefti eru komið inn af RTM001 Afliðunardíóður  og af RTM002 Ljósadíóður í RTM áfangamöppu. Vinsamlega uppfærið eldri hefti.

RTM011 CC magnarar

05

jan. 2018

Nýtt hefti er komið inn af RTM011 CC magnarar í RTM áfangamöppu. Vinsamlega uppfærið eldra hefti.

Gleðilegt ár

02

jan. 2018

Rafbók.is - Netbókasafn rafiðnaðarins færir öllum notendum sínum bestu óskir um farsælt og gæfuríkt ár 2018.

RSÍ og SART gefa nemendum Rafbók.

02

nóv. 2017

Í haust hafa Rafiðnaðarsamband Íslands og Samtök rafverktaka haldið áfram að færa rafiðnaðarnemum spjaldtölvu að gjöf. Verkefnið hófst fyrir ári síðan og að þessu sinni fengu 254 nemendur spjaldtölvugjöf eða allir nýnemar í rafiðnaði. Fulltrúar RSÍ og SART heimsóttu allar 8 rafnámsgrunndeildir verknámsskólanna og var...

Nýtt hefti STR302 Loftstýringar verkefnahefti

23

ágú. 2017

Nýtt hefti, STR302 Loftstýringar Verkefnahefti hefur verið sett inn. Þetta hefti inniheldur 26 verkefni eða verkefnalýsingar og eru 11 fyrstu verkefnin þau sömu og voru í eldra hefti. Heftið er að finna undir Grunndeild í möppu STR Stýringar og rökrásir.

Rafeindafræði 18. hefti

21

ágú. 2017

Nýtt hefti RTM18 Notkun aðgerðarmagnara eftir þá félaga Sigurð Örn Kristjánsson og Bergstein Baldursson er komið inn á Rafbók bæði inn í RTM möppu Grunndeildar og RTM möppu Rafeindavirkjunar. Allar bækur þeirra félaga eru nú einnig aðgengilegar í RTM möppu Rafeindavirkjunar.

Rafeindafræði 17. hefti

09

maí. 2017

Nýtt hefti RTM017 Aðgerðarmagnarar eftir þá félaga Sigurð Örn Kristjánsson og Bergstein Baldursson er komið inn í RTM möppu í grunndeild.

Íslandsmót iðn- og verkgreina 16. – 18. mars 2017 í Laugardalshöll

10

mar. 2017

Samhliða Íslandsmóti iðn- og verkgreina verður framhaldsskólakynning. Mótið er opið áhorfendum alla dagana.    

Viðnám og síur eftir Sigurstein Hersveinsson

27

feb. 2017

Villa hafði slæðst inn í hefti Sigursteins Hersveinssonar, Viðnám og síur sem er í Rafeindavirkjun/RTM Rafeindatækni. Nýtt hefti er komið inn. Vinsamlega sækið það.

Loading...